Máfur frá Kjarri

IS2011187001

Í kynbótadómi hefur Máfur hæst hlotið 9,5 fyrir skeið, 9 fyrir tölt, vilja og geðslag, bak og lend, samræmi og hófa. Á Gæðingamóti Sleipnis 2019 hlaut hann 8,92 í A-flokki gæðinga.

Sköpulag: 8.23, Hæfileikar: 8.67

F: Stáli frá Kjarri (8.76 – heiðursverðlaun)
FF: Galsi frá Sauðárkrókur (8.44 – heiðursverðlaun)
FM: Jónina frá Hala (8.13)

M: Stjarna frá Kjarri (8.28 – heiðursverðlaun)
MF: Gustur frá Hóli (8.57 – heiðursverðlaun)
MM: Þruma frá Selfossi (8.08)

Flokkur: