Hross til sölu

 

Það er alltaf eitthvað af hrossum til sölu í Kjarri. Við reynum að setja söluhrossin inn á síðuna jafnóðum. Ef þið sjáið ekkert áhugavert hér þá endilega hafið samband, það er aldrei að vita hvað leynist.