Hæringur frá Kjarri

IS2012187004

Staðsettur í Þýskalandi

F: Huginn frá Haga (9,05 – heiðursverlaun)
M: Auðna frá Kjarri (8,12 – klárhryssa)

Hæringur er geðgóður og traustur hestur með fallegar hreyfingar. Hentar fyrir breiðan hóp knapa og er efnilegur keppnishestur. Hann er meðalviljugur og mikið taminn. Hæringur er sirka 142 cm á herðar.

Flokkur: