Stáli frá Kjarri

IS1998187002

Stáli er höfðinginn á bænum, stolt búsins, enda einn af hæst dæmdu stóðhestum í heimi.  Stáli var sýndur á Landsmóti á Vindheimamelum 2006 og stóð þar efstur í flokki stóðhesta 7. vetra og eldri. Hann hlaut í aðleinkunn 8,76 og setti þar með heimsmet. Stáli hlaut 9 fyrir bak og lend, samræmi, tölt og 9,5 fyrir skeið, vilja og geðslag og fegurð í reið.

Sköpulag: 8.26, Hæfileikar: 9.09

 

F: Galsi frá Sauðárkróki (8.44 – heiðursverðlaun)

FF: Ófeigur frá Flugumýri (8.19 – heiðursverðlaun)

FM: Gnótt frá Sauðárkróki (8.10)

 

M: Jónina frá Hala (8.13)

MM: Þokki frá Garði  (7.96 – heiðursverðlaun)

MF: Blökk frá Hófsstöðum

Flokkur: