Stúfur frá Kjarri

IS2008187001

Í kynbótadómi hefur Stúfur hlotið 9,0 fyrir bak og lend, hófa, tölt og vilja og geðslag. Í T1 hefur Stúfur hæst hlotið 7,33 . Stúfur ber vindótt gen og með dökkfextum hryssum getur hann gefið vindótt afkvæmi.

Sköpulag: 8.17, Hæfileikar: 7.98

F: Stáli frá Kjarri (8.76 – heiðursverðlaun)
FF: Galsi frá Sauðárkrókur (8.44 – heiðursverðlaun)
FM: Jónina frá Hala (8.13)

M: Nunna frá Bræðratungu (8.02)
MF: Páfi frá Kirkjubær (8.19)
MM: Hlaða-Stjarna frá Bræðratungu