Álfaklettur hlaut 8,94 í aðaleinkunn

Eftir júní 13, 2020 júlí 12th, 2020 Fréttir
Álfaklettur son of Stáli

Við gætum ekki verið ánægðari fyrir hönd vina okkar hjá Gangmyllinnu með árangur Álfakletts frá Syðri-Gegnishólum. Olil sýndi hann með stakri prýði og hlaut hann 8,94 í aðaleinkunn, þar af 9,5 fyrir skeið og samstarfsvilja. Þessi einkunn gerir hann ekki einungis hæst dæmda afkvæmi Stála frá Kjarri heldur einnig næst hæst dæmda stóðhest í heimi. Til hamingju Olil Amble og Gangmyllan

 

Newsletter