Tildra frá Kjarri hlaut 8,64 fyrir hæfileika

Eftir júní 30, 2020 Fréttir

Tilda frá Kjarri, undan Stála og Stjörnu frá Kjarri, fór í kynbótadóm í síðustu viku og hlaut 8,64 fyrir hæfileika, þar af 9,5 fyrir skeið og samstarfsvilja. Hún er alsystir Spóa og Máfs frá Kjarri. Við óskum eigenda hennar, Ragnheiði Samúelsdóttur, innilega til hamingju með þessa fallegu og hæfileikaríku hryssu!

Newsletter