Enn er mögulegt að koma með hryssur undir Stála

Eftir júlí 10, 2020 júlí 12th, 2020 Fréttir
Stáli frá Kjarri Tölt

Enn er mögulegt að koma með hryssur undir heiðursverðlauna stóðhestinn okkar Stála en hann er enn í fullu fjöri. Hann hlaut 9.09 fyrir hæfileika og tekur á móti hryssum heima í Kjarri. Einnig er hægt að koma með hryssur undir hina fyrstu verðlauna stóðhestanna okkar, Máf, Stúf, Fálka og Páfa – ekki hika við að hafa samband fyrir frekari upplýsingar!

 

Newsletter