All Posts By

larissa

Stáli frá Kjarri pace

Pace, pace, pace

Eftir Fréttir

The Icelandic horse magazine Eidfaxi reported that 17 horses received the mark 9.5 for pace in this year’s breeding shows around the world. We always have loved horses with good pace – a good five gaiter is our breeding goal and we aim to breed horses with a natural ability to perform well in pace disciplines. So we couldn’t be prouder to notice that five horses in this group of exceptional pace horses nare sired by our very own Stáli frá Kjarri! He scored 9.5 for pace himself when he was shown and we are very happy that he obviously is giving that ability on to his offsprings.

We are congratulating the breeders and owners with these wonderful horses:

Tildra frá Kjarri

Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum

Stolt frá Laugavöllum

Ernir frá Efri-Hrepp

Líf frá Lerkiholti

 

Tildra frá Kjarri hlaut 8,64 fyrir hæfileika

Eftir Fréttir

Tilda frá Kjarri, undan Stála og Stjörnu frá Kjarri, fór í kynbótadóm í síðustu viku og hlaut 8,64 fyrir hæfileika, þar af 9,5 fyrir skeið og samstarfsvilja. Hún er alsystir Spóa og Máfs frá Kjarri. Við óskum eigenda hennar, Ragnheiði Samúelsdóttur, innilega til hamingju með þessa fallegu og hæfileikaríku hryssu!

Álfaklettur son of Stáli

Álfaklettur hlaut 8,94 í aðaleinkunn

Eftir Fréttir

Við gætum ekki verið ánægðari fyrir hönd vina okkar hjá Gangmyllinnu með árangur Álfakletts frá Syðri-Gegnishólum. Olil sýndi hann með stakri prýði og hlaut hann 8,94 í aðaleinkunn, þar af 9,5 fyrir skeið og samstarfsvilja. Þessi einkunn gerir hann ekki einungis hæst dæmda afkvæmi Stála frá Kjarri heldur einnig næst hæst dæmda stóðhest í heimi. Til hamingju Olil Amble og Gangmyllan

 

Newsletter